#139 Skoðanir Ágústs Elí Ásgeirssonar

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Ágúst Elí kvikmyndagerðarmaður og teiknimyndaking gerði flestöll góðu tónlistarmyndbönd rapparanna í góðærinu góða 2016/17/18 - hér segir hann frá því hvernig var að vinna með röppurum höllum undir plöntuna grænu í miðjum xanax faraldri, hvernig teiknimyndir virka og eru gerðar - einnig tölum við um; myndasögur, íslenska gagnrýni á whack dóti, B.O.B.U JóaPé og Króla, 12:00 og Verzló (förum vel yfir það), sósíalisma og framtíð Íslands.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.