#142 Skoðanir Kvennó

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Kvennaskóli Reykjavíkur - einu sinni bara fyrir konur en nú einnig fyrir karlmenn. Kvennskælingar eru allskonar eins og kemur í ljós í þessu samtali. Einhverjir myndu lýsa þeim sem fullkomlega venjulegu fólki; heiðarlegum Íslendingum - en sumir myndu hinsvegar svívirða og segja þá meðalmennskuna uppmálaða. Skoðanabræður taka ekki afstöðu, endilega. Maríanna Katrín (fædd 2003) og Stefán Gunnar Sigurðsson (fæddur 1993) fara yfir málin með okkur.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.