#142 Skoðanir Kvennó
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Kvennaskóli Reykjavíkur - einu sinni bara fyrir konur en nú einnig fyrir karlmenn. Kvennskælingar eru allskonar eins og kemur í ljós í þessu samtali. Einhverjir myndu lýsa þeim sem fullkomlega venjulegu fólki; heiðarlegum Íslendingum - en sumir myndu hinsvegar svívirða og segja þá meðalmennskuna uppmálaða. Skoðanabræður taka ekki afstöðu, endilega. Maríanna Katrín (fædd 2003) og Stefán Gunnar Sigurðsson (fæddur 1993) fara yfir málin með okkur.