#144 Skoðanir MH

Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - Hvaða viðbjóður er Norðurkjallari? Eru MH-ingar enn grashausar í gardínum eða er byltingarandinn á undanhaldi? Og tengist það nýjum sófum í Norðurkjallara? Anti-homeless architecture hefur aldrei átt meiri rétt á sér. Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Sunna Tryggvadóttir nýútskrifaður MH-ingur ræða skólann í fortíð og framtíð. „MH er nýi Kvennó“ heyrðist sagt í Reykjavík á dögunum. Er það rétt?

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.