#147 Skoðanir Jakobs Bjarnars Grétarssonar

www.patreon.com/skodanabraedur „Guð minn almáttugur já“, „loksin loksins“, „shit hvað ég fkn hlakka til að hlusta“. Þetta eru viðbrögð nokkura meðlima bræðralagsins (skeggjuðustu smásálirnar? maður spyr sig) sem fengu, á undan öðrum, að frétta af því að The Dark Knight Jakob Bjarnar hafi fengið sér sæti í Egilsstofu með okkur eitt föstudagskvöldið og látið gamminn geysa. Væntingarnar voru miklar og Jakob stóðst þær. Hér er talað um; íslenska fjölmiðla, mikilvægi DV & Mannlíf, hvað ógeðslegir Íslendingar höndla ekki sannleikann, áhrifavalda, Sölva Tryggva - og margt fleira.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.