#151 Skoðanir Auðar Ómarsdóttur

Komið á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur Auður Ómarsdóttir er myndlistarkona nýkominn úr mastersnámi í Noregi. Einnig hefur hún spilað handbolta semi-pro, þannig að hún er fact fyrsti karlmaður vikunnar sem hefur haft atvinnu af íþróttum. Myndlist og handbolti! Tvenna guðs. Talað um það hér ásamt ýmsu öðru eins og; bælingar og peningar íslenskra útgerðarmanna, Britney Spears & Billie Eilish, Peyote seremóníur á Laugarvatni, útistöður við leigusala og Tinder í Noregi, Listaháskóli Íslands, íslenski skorturinn og ágæti íslenskra myndlistarmanna.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.