#173 Skoðanir Kristínar Eiríksdóttur

Kristín Eiríksdóttir skáld fer yfir málin með Skoðanabræðrum og ræðir skoðanir sem þó fá mann ekki upp á kassa til að steyta hnefann í mótmælaskyni, hún ræðir brjálæðislega tímann í kringum síðustu aldamót, hún ræðir ósanngirni þess að draga rithöfunda persónulega inn í verkin sín – og möguleg varnarviðbrögð þeirra við því – og loks er hún kurteislega spurð út í nýlegt mál, nefniega líkindi verks hennar Hystory við sjónvarpsþættina Systrabönd.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.