#180 Kosningaþáttur með Jakobi Birgis og Aroni Kristni
Kannski ekki það sem heimurinn vill, en það sem hann þarf. Sérstakur kosningaþáttur með grínistanum Jakobi Birgis og poppsöngvaranum Aroni Kristni. Sérfræðingar kallaðir til. Málin rædd, og ekki rædd. Eru þessar kosningar svona sjúklega leiðinlegar, eða hvað?