#185 Skoðanir Ármanns Arnar Friðrikssonar

Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur Ármann Örn Friðriksson úr Kef Lavík er tónlistarmaður, skáld, sjóari, verkfræðingur, a man of science, kvótakrakki, kapítalisti, free thinker, Hornfirðingur, libertarian og mikill king. Hér tyllir hann sér í Egilsstofu og fer yfir heima og geima með okkur.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.