#188 Sérstakur Succession-þáttur, seinni hluti

Í heild sinni inni á Patreon: Í seinni þætti Skoðanabræðra um Succession, bestu sjónvarpsþáttaseríu allra tíma, greinum við karakterana, þættina sjálfa, tónlistina, handritin, leikarana og aðra seríu í heild sinni! Sérfræðingar og góðvinir þáttarins kallaðir inn; Hákon Jóhannesson leikari og Jóhann Kristófer Stefánsson sviðshöfundur. Epic epic epic epic.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.