#192 Skeggjuð sambönd stórstjarnanna

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Í þessum kóngalega bræðralagsþætti er farið um heima og geima en hinum hreina þræði haldið þéttum í gegn eins og vanalega. Umræðuefni eru meðal annars; hrekkjavökur í Hlíðunum, poppstjörnur, tæknimenntað fólk, Kim Kardashian, Pete Davidson, Nóvember, Freud fjölskyldan og The Century of the Self, Simmi Vill og nýja félagið hans, aðdragandi morðsins á sænska rapparanum Einár ofl ofl ofl.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.