#219 Áhrifavaldar Anonymous (ásamt Pétri Kiernan)

Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - þú trúir því ekki hvað það er einfalt að koma í áskrift. Fyrsti karlmaður vikunnar snýr aftur þremur árum seinna. Hvað er búið að breytast? Margt og mikið. Í rauninni allt. Gamlir tímar gerðir upp og horft til framtíðar. Metta Sport head huncho Pétur Kiernan tyllir sér í Egilsstofu og lætur gamminn geysa. Athyglisbrestur sem konsept. Áhrifavaldastarfið analýserað. Önnur umræðuefni snúast um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, djammið, samfélagsmiðla og allskonar annað goodsh. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.