#219 Áhrifavaldar Anonymous (ásamt Pétri Kiernan)
Hlustaðu í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - þú trúir því ekki hvað það er einfalt að koma í áskrift. Fyrsti karlmaður vikunnar snýr aftur þremur árum seinna. Hvað er búið að breytast? Margt og mikið. Í rauninni allt. Gamlir tímar gerðir upp og horft til framtíðar. Metta Sport head huncho Pétur Kiernan tyllir sér í Egilsstofu og lætur gamminn geysa. Athyglisbrestur sem konsept. Áhrifavaldastarfið analýserað. Önnur umræðuefni snúast um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, djammið, samfélagsmiðla og allskonar annað goodsh. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.