#234 Hver er munurinn á R. Kelly og Michael Jackson? (ásamt Sigurbjarti Sturlu)

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Þegar stórt er spurt - reyna Skoðanabræður að svara. Tekst það? Hlustaðu til þess að komast að því. Einnig er farið ofan í Jordan Sketerson á Íslandi og áhrif hans á unga karlmenn. Menn búnir að skipta um skoðun þar. Að lokum er farið ofan í komandi borgarastyrjöld í Bandaríkjunum, Trump og syni hans og Brandon.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.