#236 Nýtt Ísland með techno í eyrunum og draslið í blóðinu

Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd og styddu frjálsa fjölmiðlun inn á www.patreon.com/skodanabraedur Fyrri hluti þáttarins fer í hefðbundin umræðuefni á borð við Elon Musk, forfeður, OnlyFans og Twitter en síðan er snögglega skipt um gír og Skoðanabræður ræða upplifun sína af rave-i í Gufunesi, Grafarvogi, þar sem þeir tóku báðir inn sveppi og MDMA. Að lokum er grein um Halldór Laxness í New Yorker tekin fyrir.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati