#260 Í öngum mínum erlendis: Indland i.

Í öngum mínum erlendis.. yrki ég skemmsta daginn.. Hingað hafa vestrænir menn komið og sótt pokann. Heldur betur. Það versta og það besta í heimi er sagt. Belee dat. Hlutirnir fara upp og hlutirnir fara niður. Þvílíkt land og þvílíkt líf. Ekkert er eilíft osfrv. 9. jan - 26. jan. Delhi, Rishikesh, jóga retreat & Bollywood. 9. jan, 10. jan, 12. jan, 17. jan, 20. jan, 22. jan, 24. jan, 26. jan.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati