#271 Svona talar maður ekki við kærustuna sína

Skoðanabræður: Alltaf 90% sannleikurinn. Það er loforðið og það er ekki svikið í dag. Farið yfir ritskoðun á sviði tækninnar og framtíðarland internetsins. Zuckerberg er að breyta ímynd sinni. Snorri uppgötvar forvitnilega þræði í langfeðgatali sonar síns. Milan Kundera minnst. Landsframleiðsla dregst saman vegna veðurs. Og fyrirsögnin: Jonah Hill er óþægilegur við fyrrverandi kærustu sína. Hún ósanngjörn að opinbera allt dæmið.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati