#272 Þetta er 90% sannleikurinn *FRÍR ÞÁTTUR*

Nýja reglan hjá Skoðanabræðrum snýst um að segja 90% sannleikann. Minnir að það hafi áður komið fram. Umræðuefni af ýmsum toga; allt frá fordómum vinstrimjúklinga fyrir hægrafólki í ræktinni til já, ýmislegs góðs.. Hið harða hægri lætur ekkert á sig fá. Búum við í lýðræðiskerfi? Naumlega. Gagnrýni á hendur Heiðars Guðjónssonar karlmanns vikunnar svarað. Þætti lýkur með einu fegursta ljóði íslenskrar tungu. P.s. Laus staða hjá Skoðanabræðrum í samfélagsdeild. P.s.s. mögulega lök hljómgæði hér vegna ferðalaga.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati