#272 Skoðanir Kára Stefánssonar

Vísindamaðurinn Kári Stefánsson sest niður með Skoðanabræðrum og ræðir allt frá stríðsástandi og heimsvaldastefnu okkar uppáhalds stórþjóðar Bandaríkjanna (í þessu samhengi, hvað verður um íslenska tungu?) og til gervigreindar á sviði læknavísinda og mikilvægi þess að fara til starfa á hverjum morgni eins og barn í sandkassann. Hlaðvarp um sjálfbærni og jafnréttismál gerir undantekningu á efnistökum, sem sagt. Spurning sem reynt er að svara: Var siðferði fornmanna ólíkt því sem nú er? Farið á Patreon! www.patreon.com/skodanabraedur

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati