#282 Alvöru vald er að segja nei

LENGRI ÚTGÁFA Á PATREON. Upphaf kjötlífsins og endalok sannleikans, gæti þessi þáttur líka heitið. En aðallega: Ný speki bræðranna kynnt til leiks: Via negativa. Hér er farið yfir ritdeilur sem Snorri Másson ritstjóri hefur staðið í, hér er farið yfir nýjan kjötætulífstíl sem Bergþór hefur tileinkað sér og Snorri peppar, vandamálið við læknastéttina, hliðarverkanir alls sem við gerum og loks þá mikilvægu staðreynd að sannleikurinn býr aðeins innra með okkur. 

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati