#287 Skoðanir Halldórs Guðmundssonar

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Halldór Guðmundsson er ævisöguritari Halldórs Laxness, bókmenntafræðingur, forleggjari og menningarmaður mikill. Hérna er reynt að komast að því hvað gerði Laxness að svona miklum king, afhverju Íslendingar elska bókmenntir, hvort að Sovétríkin hafi borgað fyrir Mál og Menningarhúsið niðri í bæ ofl ofl ofl. Hrein veisla, njótið vel.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati