#299 Eftir þrítugt verður ekki aftur snúið

Farið yfir hættur áfengis, góðar leiðir til að græða peninga, „stöðu fjölmiðla“, góða skapið hjá ritstjóranum og þá hættu að vera virkur karlfemínisti þegar maður lendir á þrjátíu ára markinu – eftir það snúa fáir aftur.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati