#303 Svona grefurðu þig upp úr holunni! *FRÍR ÞÁTTUR*

Framhald á sjálfshjálparvegferðinni er ekki galin leið til að lýsa þessum þætti en hér er þó margt annað rætt: Kristni og wokeismi og sniðmengi þessara hugmyndastefna, að hætta að hata fólk, Trump á McDonald’s í Japan, Zuckerberg, þá firringu að halda því fram að kjöt sé óhollt og loks mikilvægi þess að lesa bækur endurtekið.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati