#306 Það hræðilegasta sem Bergþór hefur séð

Hér er hvatt til endurvakningar vísnahefðarinnar - og nefndir til sögunnar ungir menn sem eru nokkuð líklegir á því sviði, Bergþór fer yfir upplifun sína af ferðalögum til Indlands og Bandaríkjanna, við höldum áfram að veita skýrar leiðbeiningar að andlegri vakningu; önnur spurning í þessu: Er hið norræna velferðarkerfi til þess fallið að hvetja til andlegra afreka eða er það bara fjöldaframleiðsla á meðalmennsku? Grimmileg spurning. Þátturinn í heild á Patreon!

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati