#307 Skoðanir Guðmundar Emils Jóhannssonar

Páskaþáttur, gjörið svo vel. Það var löngu tímabært að fá hinn andlega jöfur Guðmundur Emil að borðinu að nýju og fara yfir þá vakningu sem nú stendur yfir. Hér eru menn að sniffa ammóníak og taka ábyrgð á sjálfum sér. Víkingar vakna – það er verk að vinna. Þátturinn í heild sinni er á https://www.patreon.com/skodanabraedur

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati