#313 Hver er óvinur ungra Íslendinga? *OPINN ÞÁTTUR*

Komdu og vertu með í samfélagi sem skiptir máli. Áskrift kostar ekki nema 10$ á mánuði. www.patreon.com/skodanabraedur Góðan daginn kæra bræðralag. Þetta er guðdómlegur þáttur sem tekur á móti ykkur þessa vikuna. Helst er talað um hvernig maður býr til vöru sem nær til venjulegs fólks. Þú gerir það með því að vera skýr. Í þessu samhengi ræðum við um sögur, skáldskap og hvernig hver og einn býr til sinn veruleika. Þarf maður óvin til þess að ná til massans? Hver er óvinurinn í dag? Þessu er svarað.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati