#321 Pólitískar skoðanir á gráu svæði

Í dag er fjallað um nýja leið til að skilja stjórnmál nútímans: Það er rautt lið, blátt lið og það er grátt lið. Gráa liðið fílar margt sem rauða liðið gerir en það er samt alls ekki rauða liðið. Það er að segja: Við í gráa liðinu trúum meira á framtíðina en fortíðina. Einnig fjallað um mikilvægi þess að lifa í allsnægtum og farið aðeins yfir feril Howard Hughes. Þátturinn í heild sinni er á www.patreon.com/skodanabraedur

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati