#324 MACHIAVELLI

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Sérstakur þáttur um elítur; hvernig þær fúnkera, af hverju þær eru til - og hvernig stjórna þær hugmyndum og kerfum? Til þess að skilja þetta betur skoðum við bókina The Machiavellians: Defenders of Freedom eftir James Burnham. Epískar pælingar þar. Í samhengi við þetta er lauslega snert á vibe-shifti sumarsins: Donald Trump, Peter Thiel og Elon Musk. Hvað er í gangi?

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati