#346 Takk takk

www.patreon.com/skodanabraedur Síðastliðið ár höfum við Bergþór Másson, Benedikt Andrason, Aron Kristinn Jónasson, Logi Pedro Stefánsson og Völundur Hafstað unnið hörðum höndum að stofnun vörumerkisins Takk takk. Þessi þáttur segir söguna af því. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati