#353 Skoðanir Lukku Pálsdóttur

www.patreon.com/skodanabraedur Lukka Pálsdóttir er frumkvöðull og heilsufrömuður. Hún er búin að vera að pæla í þessu í áratugi. Hérna förum við í gegnum hennar vitsmunalegu þróun, hvernig hugmyndir hafa komið, næringafræði, vísindi, grænmeti og kjöt. Ef þig langar til þess að fræða þig um hvernig maður eigi að borða og halda heilsu þá er þessi þáttur fyrir þig.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.