#353 Skoðanir Lukku Pálsdóttur

www.patreon.com/skodanabraedur Lukka Pálsdóttir er frumkvöðull og heilsufrömuður. Hún er búin að vera að pæla í þessu í áratugi. Hérna förum við í gegnum hennar vitsmunalegu þróun, hvernig hugmyndir hafa komið, næringafræði, vísindi, grænmeti og kjöt. Ef þig langar til þess að fræða þig um hvernig maður eigi að borða og halda heilsu þá er þessi þáttur fyrir þig.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð anti-þunglynd við að heyra ykkur tala um lifnaðarhætti ykkar.“ Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019, í boði blóðbræðranna Snorra og Bergþórs Mássonar. Þáttur á hverjum föstudagsmorgni. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Fylgisti með á Patreon og Instagram/X: @bm1995amorfati