#354 Skoðanir Magnús Jóhanns Ragnarssonar (Fyrri hluti)

Styrktaraðilar þáttarins: Myntkaup, Stjörnugrís & Saltverk. Hlustaðu í fullri lengd (2klst) inni á www.patreon.com/skodanabraedur Magnús Jóhann er tónlistarmaður sem hefur byggt upp sérstakt vörumerki úr sjálfum sér. Hann nördast í sinni eigin experimental instrumental tónlist á sama tíma og hann aðstoðar poppara landsins við smellagerð. Með því að blanda þessu saman hefur hann unnið sér inn frelsi til þess að skapa, sigra og vera hann sjálfur. Þessi þáttur fjallar um hans vision. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.