#360 Bók mánaðarins: Insanely Simple: The Obsession That Drives Apple's Success (Fyrri hluti)
Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedurStyrktaraðilar þáttarins: Myntkaup, Stjörnugrís, Saltverk, World Class, Silkisvefn, Takk takk (SB15 kóði fyrir 15% afslátt á takktakk.is)Bók mánaðarins er um þráina eftir einfaldleika sem að keyrði Steve Jobs áfram. Þetta er mögnuð bók sem kennir manni hvernig maður heldur hlutunum einföldum bæði í viðskiptunum sínum og persónulega lífi.