#49 Skoðanir Agnesar biskups

Er maðurinn syndugur? Hefur orðið siðrof? Er kannabis meiri synd en áfengi? Refsar Guð mannfólkinu? Það er ýmislegt sem maður getur leitt hugann að svona í sturtunni á morgnana, en enn betra er að ráðfæra sig við æðsta yfirmann Íslensku þjóðkirkjunnar, Agnesi M. Sigurðardóttur biskup. Hún er karlmaður vikunnar, komin til að kenna bræðralaginu lexíu og minna okkur á upprunann. Það er í kristinni kirkju. www.patreon.com/skodanabraedur

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.