#86 Skoðanir Unnsteins Manuels

Skoðanir Unnsteins Manuels, löngu tímabært. Hann kom til Skoðanabræðra fyrir margt löngu og ræddi nýjar ráðstafanir ýmsar, listina, lífið og leikinn. Nú eru nýir tímar, hann er í Berlín að skrifa þætti inni í stórum fundarherbergjum og hann dreymir um frekari afrek. Hvaða afrek? Sjá þátt. Efnistök, að öðru leyti: Hlaðvörp um suðuramerískar tónlistastefnur, tungumálið sem stjórntæki og miðstéttarvæðing á húsnæðismarkaði. En þetta er aðeins brotabrot. Útvarp 101! Farið á Patreon.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.