#88 Skoðanir Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur
www.patreon.com/skodanabraedur „Ég er komin hingað til að læra“ segir Guðrún Sóley í byrjun þáttar og síðan er meðal annars talað um: Menninguna á RÚV, skilningsleysi á myndlist, listrænt gildi, tónleikar, sársauki íslendinga, heimspekilegar vangaveltur um tilgangsleysi og sjálfsmorð, Lemúrinn, afreksvímur, aumingjaskap, vinnan á RÚV, góðar samræður, umfjöllun Ríkisútvarpsins um íslenskt rapp, að taka viðtal við fólk sem fer aldrei í viðtöl, þunglyndi og þjáning, val á viðmælendum, íslenskir unglingar, dauði íslenskunnar, Björn Bragi, óæskilega listgagnrýni í litlu samfélagi, „jákvæðu“ hliðar samfélagsmiðla, Stóri Leki, ákvarðanatöku á Instagram, að kjósa með hjartanu, Joe Biden og heilandi hlátur.