SLAYGÐU ANGEL S01E13: Sjóðheitar

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel hittir unga konu sem reynir að bjarga kynsystrum sínum úr annarri vídd frá fasískum stjórnendum.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.