SLAYGÐU ANGEL S01E20: Átök, smátök

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel og félagar hjálpa milljarðamæringnum David Nabbit að koma upp um fjárkúgun á hans hendur og í framhaldi af því flækist Angel í deilur götukrakka og vampíra.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.