SLAYGÐU ANGEL S03E10: Koddí pabbó

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Fjöldinn allur af hópum sækjast í son Angels og umkringja hótelið í þeirri von um að komast yfir hann.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.