SLAYGÐU ANGEL S04E10: Og allt lagaðist og allir urðu vinir DJÓK

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Wesley kemur með kuklara til að reyna að fanga sál Angel og endurvekja Angelus til að hópurinn hafi aðgang að upplýsingum um heimsendann sem aðeins Angelus virðist hafa.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.