SLAYGÐU S02E09: Á bláþræði 1

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Spike kallar eftir aðstoð að utan og á eftir því þríeyki sem mætir fylgir Kendra, óvæntur haukur í horni.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.