SLAYGÐU S02E12: Fúlegg

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nemendur Sunnydale High fá egg til að hugsa um en fljótlega breytist það og eggin fara að hugsa fyrir þau.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.