SLAYGÐU S02E13: Óvænt óánægja

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Drusilla fær óvænta gjöf sem kallast Dómarinn og er honum ætlað að eyða öllu mannkyninu. Vinirnir reyna að skipuleggja óvænta afmælisveislu fyrir Buffy.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.