SLAYGÐU S02E14: Sakleysi

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Bölvun Angels er aflétt og hann hverfur aftur til síns fyrra sjálfs, morðóðrar vampíru.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.