SLAYGÐU S02E18: Dánarorsök: Dauði

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy lendir á spítala og finnur þar óvætt sem er einungis sýnilegur mjög veikum einstaklingum. Hún þarf því að veikjast meira til að geta barist við hann.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.