SLAYGÐU S03E11: Hans og Gréta ganga aftur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Íbúar Sunnydale verða skelkaðir þegar að tvö látin börn finnast og að frumkvæði mömm’ennar Buffy skera þau upp herör gegn nornum.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.