SLAYGÐU S03E12: Átján ára lamin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy á átján ára afmæli og því þarf hún að standast þær þrautir sem henni eru settar. Þrautabrautin er henni þó þung þar sem hún hefur misst líkamlega krafta sína.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.