SLAYGÐU S03E13: Óeirðarnefndin heldur fund

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Xander líður utanveltu í vinahópnum og leiðist út í óvenjulega atburðarás þegar hans nærveru er ekki óskað í baráttu við Heljarmynni.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.