SLAYGÐU S03E17: Bæld og komin í kút

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy kemst að því að Faith er ekki öll þar sem hún er séð og nú eru góð ráð dýr.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.