SLAYGÐU S04E16: Inní mér syngur vitleysingur

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith lifir nú í líkama Buffyjar og ætlar svo sannarlega að mála bæinn rauðan áður en hún stingur af en nýja gervið reynist henni þungt í vöfum.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.