SLAYGÐU S05E16: Ertu þá farin?

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Mamm’ennar Buffy finnst látin á heimili þeirra.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.