SLAYGÐU S05E21: Með heiminn á herðum sér

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Eftir að Glory nær að handsama Dawn fellur Buffy í stafi og þarf Willow að kafa djúpt í huga hennar til að ná henni til baka.   Hjörtur Einarsson, titlaþýðandi Slaygðu, er sérstakur gestur þáttarins.  

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.