SLAYGÐU S05E22: Gjöfin

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið tekur á honum stóra sínum til að tefja fyrir áætlun Glory að opna gáttir milli allra hliðstæðra heima svo hún geti snúið aftur til Heljar.   Hjörtur Einarsson, titlaþýðandi Slaygðu, er sérstakur gestur þáttarins.  

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli (Hullow og Xandra) horfa á Buffy the Vampire Slayer og Angel og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.